9.2.2008 | 17:34
Hringavitleysa.
Það er skondið að heyra í Vilhjálmi núna en hann segir að það myndi aldrei koma til greina að hann hefði gengið svona fram i REI málinu nema að ráðfæra sig við borgarlögmann um málið. Slíkt hefði bara einfaldlega ekki komið til greina að gera þetta án samráðs við lögmanninn, hann Vilhjálmur ekki maður sem myndi gera slíkt. En ekki kom honum hinsvegar til hugar að ræða þetta við hina félaga sína í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins. Svona soldið skrýtið!!!
REI - ætlar Sjálfstæðisflokkurinn ekki að axla ábyrgð? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Nafni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar